Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 16:58 Einar Örn Adolfsson. Vísir Réttað verður að nýju yfir Einari Erni Adolfssyni og Finni Snæ Guðjónssyni sem voru í maí í fyrra dæmdir í sex ára fangelsi fyrir innflutning á ríflega 30 þúsund e-töflum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Ástæðan er sú að dómari sem dæmdi þá til fangelsisvistar á sínum tíma hafði áður tekið afstöðu til gæsluvarðhalds yfir þeim. Var hann metinn vanhæfur til að fella dóminn og verður málið því tekið fyrir í héraðsdómi að nýju. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Einar var tekinn í skoðun af tollverði í ágúst 2011 við komuna frá Danmörku. Fundust í farangri Einars 30.225 e-töflur. Hann fór til Gautaborgar, svo til Kaupmannahafnar og loks Amsterdam þar sem hann tók við efnunum. Finnur Snær fékk Einar Örn til verksins en í dómi héraðsdóms kemur fram að hann hafi veitt Einari leiðbeiningar um ferðatilhögun, afhenti honum síma, símkort og greiðslukort sitt til að greiða ferðakostnað og uppihald.Frétt Stöðvar 2 af fangelsisdómnum frá í maí 2014 má sjá hér að neðan. Einar Örn burðardýr Finnur Snær neitaði sök í héraðsdómi en Einar Örn játaði sinn þátt. Sagðist hann hafa talið sig vera að sækja eitt kíló af kókaíni en hafi orðið ljóst við afhendingu ferðatöskunnar með efninu að um meira magn væri að ræða. Þá hefði hann talið of seint að hætta við. Dómurinn taldi sannað að Einar Örn hefði verið burðardýr. Dómur var kveðinn upp yfir þeim Einari Erni og Finni Snæ í maí 2014 eða tæpum þremur árum eftir að þeir brutu af sér. Einar Örn ræddi málin í Íslandi í dag haustið eftir að dómur féll þar sem fram kom að hann óttaðist mest að missa af uppvaxtarárum barns síns.Ísland í dag tók hús á Einari Erni í september í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tengdar fréttir Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44 Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45 Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00 Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45 Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Réttað verður að nýju yfir Einari Erni Adolfssyni og Finni Snæ Guðjónssyni sem voru í maí í fyrra dæmdir í sex ára fangelsi fyrir innflutning á ríflega 30 þúsund e-töflum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í dag. Ástæðan er sú að dómari sem dæmdi þá til fangelsisvistar á sínum tíma hafði áður tekið afstöðu til gæsluvarðhalds yfir þeim. Var hann metinn vanhæfur til að fella dóminn og verður málið því tekið fyrir í héraðsdómi að nýju. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Einar var tekinn í skoðun af tollverði í ágúst 2011 við komuna frá Danmörku. Fundust í farangri Einars 30.225 e-töflur. Hann fór til Gautaborgar, svo til Kaupmannahafnar og loks Amsterdam þar sem hann tók við efnunum. Finnur Snær fékk Einar Örn til verksins en í dómi héraðsdóms kemur fram að hann hafi veitt Einari leiðbeiningar um ferðatilhögun, afhenti honum síma, símkort og greiðslukort sitt til að greiða ferðakostnað og uppihald.Frétt Stöðvar 2 af fangelsisdómnum frá í maí 2014 má sjá hér að neðan. Einar Örn burðardýr Finnur Snær neitaði sök í héraðsdómi en Einar Örn játaði sinn þátt. Sagðist hann hafa talið sig vera að sækja eitt kíló af kókaíni en hafi orðið ljóst við afhendingu ferðatöskunnar með efninu að um meira magn væri að ræða. Þá hefði hann talið of seint að hætta við. Dómurinn taldi sannað að Einar Örn hefði verið burðardýr. Dómur var kveðinn upp yfir þeim Einari Erni og Finni Snæ í maí 2014 eða tæpum þremur árum eftir að þeir brutu af sér. Einar Örn ræddi málin í Íslandi í dag haustið eftir að dómur féll þar sem fram kom að hann óttaðist mest að missa af uppvaxtarárum barns síns.Ísland í dag tók hús á Einari Erni í september í fyrra. Innslagið má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tengdar fréttir Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44 Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45 Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00 Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45 Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Brot á meginreglu um hraða málsmeðferð Verjandi manns sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir innflutning á 30.000 e-töflum segir ljóst að meginreglur um hraða málsmeðferð hafi verið brotnar í málinu. Tæp þrjú ár liðu frá því að brotið átti sér stað og þar til ákæra var gefin út. 26. maí 2014 19:44
Dæmdur í sex ára fangelsi þremur árum eftir að brotið var framið Einar Örn Adolfsson segist ekki vera sami maður og hann var þegar hann var 17 ára. 25. maí 2014 19:45
Segist hafa ætlað að smygla kílói af kókaíni Nítján ára piltur sem flutti til landsins þrjátíu þúsund e-töflur segist hafa verið grunlaus um að ekki væri kókaín í farangrinum hans. 12. júní 2013 07:00
Ísland í dag: Ráðlagt að fara í fóstureyðingu en barnið fæddist heilbrigt Undanfarið ár hefur reynt mikið á ungu hjónin Guðbjörgu Hrefnu og Einar Örn. 5. maí 2015 21:45
Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8. september 2014 20:00