Ísland í dag Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. Lífið 23.1.2025 16:45 „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30 Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. Lífið 22.1.2025 11:33 Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. Lífið 20.1.2025 13:33 Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Arkitekt sem teiknaði nýbyggingar á Vatnsstíg segir grundvallarmisskilnings gæta um þaksvalir á Íslandi. Þar sé oftast besta skjólið, þvert á það sem margir halda. Sjálfur leggur hann alltaf upp með að teikna þaksvalir á sínar byggingar. Lífið 18.1.2025 10:03 Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31 Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31 Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífið 13.1.2025 15:01 Bönnuð innan 12 af ástæðu Guðaveigar er komin í Bíó en myndin ku vera klúr, skemmtileg og öðruvísi. Sverrir Þór Sverrisson og Þröstur Leó Gunnarsson koma við sögu í kvikmyndinni en ásamt þeir fara þeir Hilmir Snæ, Halldór Gylfason, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vivian Ólafsdóttir með hlutverk í myndinni. Lífið 10.1.2025 15:30 Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Nú er nýtt ár farið af stað og margir mættir inn í líkamsræktarstöðvarnar til að taka af sér ofát hátíðanna og einnig byrja nýtt ár með stæl. Lífið 9.1.2025 12:31 „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. Lífið 8.1.2025 10:32 „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val. Lífið 20.12.2024 15:03 Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta og ein flottasta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Lífið 20.12.2024 13:00 Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra. Lífið 19.12.2024 16:32 Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Icelandair tók á dögunum í notkun sína fyrstu Aribus vél en vélar fyrirtækisins hafa verið á flugi síðustu áttatíu árin og er þekkt fyrir að hafa að mestu unnið með Boeing vélar. Lífið 18.12.2024 11:33 „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00 Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33 „Ég hrundi“ Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Lífið 9.12.2024 15:01 Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Þau Steindi og Saga Garðarsdóttir eru að fara í loftið með Draumahöllina á Stöð 2. Lífið 6.12.2024 11:33 Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin. Lífið 5.12.2024 13:02 Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir, en eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem félagið hefur sinnt af alúð í aldarfjórðung er svokallað Heimsóknavinaverkefni, en þar taka sjálfboðaliðar að sér að heimsækja fólk sem er í þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju. Lífið 4.12.2024 10:31 „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Lífið 29.11.2024 20:00 Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sælands formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. Lífið 27.11.2024 20:00 Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hvílir hugann með góðri tónlist, ræktun á grænmeti og hreyfingu. Lífið 26.11.2024 11:32 Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32 „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Lífið 22.11.2024 16:35 Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hjónin Þorbjörg Sveinsdóttir og Ásgeir Hauksson voru komin í háttinn að kvöldi 12. apríl í fyrra þegar Ásgeir fór skyndilega í hjartastopp. Lífið 22.11.2024 14:32 Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er maður með skoðanir. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið nokkuð gott síðustu mánuði en Sindri Sindrason leit við hjá honum á dögunum og fékk sér morgunbollann með honum í Íslandi í dag á Stöð 2. Lífið 19.11.2024 18:02 Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. Lífið 23.1.2025 16:45
„Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. Lífið 23.1.2025 14:30
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. Lífið 22.1.2025 11:33
Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. Lífið 20.1.2025 13:33
Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Arkitekt sem teiknaði nýbyggingar á Vatnsstíg segir grundvallarmisskilnings gæta um þaksvalir á Íslandi. Þar sé oftast besta skjólið, þvert á það sem margir halda. Sjálfur leggur hann alltaf upp með að teikna þaksvalir á sínar byggingar. Lífið 18.1.2025 10:03
Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Arkitekt og verkstjóri á Vatnsstíg, þar sem nýtt hótel og íbúðarhús hafa gjörbreytt ásýnd götunnar, segja verkið eitt það allra erfiðasta sem þeir hafa ráðist í á ferlinum. Skipulag á reitnum hafi reynst afar flókið - og ekki má heldur gleyma mannlega þættinum. Lífið 17.1.2025 10:31
Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. Lífið 16.1.2025 11:44
„Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 15.1.2025 10:31
Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífið 13.1.2025 15:01
Bönnuð innan 12 af ástæðu Guðaveigar er komin í Bíó en myndin ku vera klúr, skemmtileg og öðruvísi. Sverrir Þór Sverrisson og Þröstur Leó Gunnarsson koma við sögu í kvikmyndinni en ásamt þeir fara þeir Hilmir Snæ, Halldór Gylfason, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vivian Ólafsdóttir með hlutverk í myndinni. Lífið 10.1.2025 15:30
Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Nú er nýtt ár farið af stað og margir mættir inn í líkamsræktarstöðvarnar til að taka af sér ofát hátíðanna og einnig byrja nýtt ár með stæl. Lífið 9.1.2025 12:31
„Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. Lífið 8.1.2025 10:32
„Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val. Lífið 20.12.2024 15:03
Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta og ein flottasta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Lífið 20.12.2024 13:00
Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra. Lífið 19.12.2024 16:32
Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Icelandair tók á dögunum í notkun sína fyrstu Aribus vél en vélar fyrirtækisins hafa verið á flugi síðustu áttatíu árin og er þekkt fyrir að hafa að mestu unnið með Boeing vélar. Lífið 18.12.2024 11:33
„Sá síðasti dó á þessu ári“ „Við ætlum að vera með uppboð fyrir sjúkrasjóð villikatta á Ísland, við erum bara í vandræðum því að sjúkrasjóðurinn er uppurinn,“ segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, eigandi Iðu og kattakona númer eitt en um helgina stendur til að halda uppboð. Lífið 12.12.2024 11:00
Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Í Íslandi í dag í vikunni voru tískustraumar ársins 2024 skoðaðir en þar ræddi Vala Matt við sérfræðinga á því sviði. Lífið 11.12.2024 10:33
„Ég hrundi“ Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Lífið 9.12.2024 15:01
Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Þau Steindi og Saga Garðarsdóttir eru að fara í loftið með Draumahöllina á Stöð 2. Lífið 6.12.2024 11:33
Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin. Lífið 5.12.2024 13:02
Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir, en eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem félagið hefur sinnt af alúð í aldarfjórðung er svokallað Heimsóknavinaverkefni, en þar taka sjálfboðaliðar að sér að heimsækja fólk sem er í þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju. Lífið 4.12.2024 10:31
„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Lífið 29.11.2024 20:00
Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Sindri Sindrason skellti sér í morgunkaffi til Ingu Sælands formanni Flokks Fólksins í vikunni. Hún segist vita nákvæmlega hvað þurfi að gera á Alþingi og vill einfaldlega ráðherrastól. Lífið 27.11.2024 20:00
Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hvílir hugann með góðri tónlist, ræktun á grænmeti og hreyfingu. Lífið 26.11.2024 11:32
Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Töff aðventuskreytingar þurfa ekki að kosta mikið. Stjörnuljósmyndarinn Kári Sverris sló í gegn á Stöð 2 í þáttunum Bætt um betur með Ragnari Sigurðssyni innanhússarkitekt en nú er Kári að taka í gegn nýja íbúð sína á alveg einstaklega fallegan hátt. Lífið 25.11.2024 11:32
„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Lífið 22.11.2024 16:35
Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hjónin Þorbjörg Sveinsdóttir og Ásgeir Hauksson voru komin í háttinn að kvöldi 12. apríl í fyrra þegar Ásgeir fór skyndilega í hjartastopp. Lífið 22.11.2024 14:32
Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er maður með skoðanir. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið nokkuð gott síðustu mánuði en Sindri Sindrason leit við hjá honum á dögunum og fékk sér morgunbollann með honum í Íslandi í dag á Stöð 2. Lífið 19.11.2024 18:02
Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00