Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour