Einungis fimm uppreisnarmenn eftir Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 23:26 Vísir/AFP Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á. Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Einungis fjórir eða fimm uppreisnarmenn eru eftir í Sýrlandi, sem voru þjálfaðir og vopnaðir af Bandaríkjunum. Samkvæmt áætlun ættu þeir að vera fleiri en fimm þúsund. Öldungaþingmenn í Bandaríkjunum eru æfir yfir áætluninni og segja hana hafa misheppnast algjörlega. Æðsti herforingi Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, Lloyd Austin III, kom fyrir hernaðarmálanefnd Öldungaþingsins í dag. Hann var spurður að því hve margir menn sem þjálfaðir voru af Bandaríkjunum væru virkir í Sýrlandi.Hershöfðinginn Lloyd Austin III.Vísir/AFP„Þeir eru mjög fáir. Við erum að tala um fjóra eða fimm,“ hefur AP fréttaveitan eftir honum. Þingið hefur samþykkt 500 milljóna dala fjárveitingu til verkefnisins en nú eru einungis um 200 menn í þjálfun. 54 menn voru sendir til Sýrlands í júlí, en vígamenn Al-nusra front, deildar Al-Qaeda í Sýrlandi réðust á hópinn. Þeir felldu nokkra og tóku fleiri í gíslingu. Restin flúði. Eitt stærsta vandamálið varðandi þjálfunina er sú að flestir þeirra sem vilja þjálfun og vopn, vilja berjast gegn stjórnarher Bashar Assad, forseta Sýrlands. Þjálfunin er þó skilyrt því að mennirnir munu einungis berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki eru margir þeirra sem vilja berjast yngri en 18 ára. Austin sagði þingmönnunum að hann teldi að það myndi taka mörg ár að ráða niðurlögum ISIS og koma jafnvægi á Sýrland og Írak. Talsmaður Hvíta hússins sagði í kvöld að hernaðarmálayfirvöld Bandaríkjanna væru nú að leita leiða til að bæta árangur verkefnisins. Josh Earnest tók þó fram að það væri alltaf auðvelt að gagnrýna hlutina eftir á.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira