Ægir Þór líklega á leið til KR Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 14:00 Ægir Þór Steinarsson í leik gegn Serbíu á EM. vísir/valli Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, spilar að öllum líkindum með KR í Dominos-deild karla í vetur. Ægir Þór er samningslaus eftir að spila með Sundsvall Dragons í Svíþjóð á síðustu leiktíð, en hann fór með íslenska liðinu á EM fyrr í þessum mánuði. „Þetta er allt í vinnslu. Ægir er mjög jákvæður og kominn ansi langt í þessu ferli með okkur í KR. Við vonumst eftir því að geta skrifað undir samning á næstu dögum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs hjá KR, við Vísi. „Það er ekkert fast í hendi auðvitað fyrr en búið er að skrifa undir, en við höfum verið í góðu sambandi við hann. Við yrðum gríðarlega ánægðir með að fá svona sómadreng eins og Ægir ern innan sem utan vallarn til okkar í KR,“ segir Böðvar. Ægir Þór er uppalinn Fjölnismaður og spilaði síðasta með liðinu í Dominos-deildinni 2012. Hann spilaði síðast heila leiktíð veturinn 2010-2011 og skoraði þá 16 stig og gaf 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. KR liðið, sem hefur unnið Dominos-deildina undanfarin tvö keppnistímabil, verður ekki árennilegt með Ægi innan sinna raða. Í liðinu eru fyrir landsliðsmennirnir Pavel Ermolinskij, Helgi Már Magnússon og Brynjar Þór Björnsson. KR er svo með aðra frábæra leikmenn á borð við Darra Hilmarsson og Bandaríkjamanninn Michael Craion auk ungra og efnilegra leikmann. „Við setjum markið alltaf hátt í KR. Við erum heppnir að vera með þessa frábæru leikmenn en ekki má gleyma því að önnur lið í deildinni hafa líka styrkt sig. Við getum orðið meistarar þriðja árið í röð og það ætlum við að gera,“ segir Böðvar Guðjónsson. Dominos-deild karla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, spilar að öllum líkindum með KR í Dominos-deild karla í vetur. Ægir Þór er samningslaus eftir að spila með Sundsvall Dragons í Svíþjóð á síðustu leiktíð, en hann fór með íslenska liðinu á EM fyrr í þessum mánuði. „Þetta er allt í vinnslu. Ægir er mjög jákvæður og kominn ansi langt í þessu ferli með okkur í KR. Við vonumst eftir því að geta skrifað undir samning á næstu dögum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs hjá KR, við Vísi. „Það er ekkert fast í hendi auðvitað fyrr en búið er að skrifa undir, en við höfum verið í góðu sambandi við hann. Við yrðum gríðarlega ánægðir með að fá svona sómadreng eins og Ægir ern innan sem utan vallarn til okkar í KR,“ segir Böðvar. Ægir Þór er uppalinn Fjölnismaður og spilaði síðasta með liðinu í Dominos-deildinni 2012. Hann spilaði síðast heila leiktíð veturinn 2010-2011 og skoraði þá 16 stig og gaf 8,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. KR liðið, sem hefur unnið Dominos-deildina undanfarin tvö keppnistímabil, verður ekki árennilegt með Ægi innan sinna raða. Í liðinu eru fyrir landsliðsmennirnir Pavel Ermolinskij, Helgi Már Magnússon og Brynjar Þór Björnsson. KR er svo með aðra frábæra leikmenn á borð við Darra Hilmarsson og Bandaríkjamanninn Michael Craion auk ungra og efnilegra leikmann. „Við setjum markið alltaf hátt í KR. Við erum heppnir að vera með þessa frábæru leikmenn en ekki má gleyma því að önnur lið í deildinni hafa líka styrkt sig. Við getum orðið meistarar þriðja árið í röð og það ætlum við að gera,“ segir Böðvar Guðjónsson.
Dominos-deild karla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Leik lokið: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira