Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Ritstjórn skrifar 15. september 2015 09:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hafi komið með sumarið aftur til New York þegar hann sýndi vor-og sumarlínu sína fyrir næsta ár á tískuvikunni í New York. Tískupallurinn var eins og strönd umvafin vatni sem fyrirsæturnar hoppuðu út í og léku listir sínar fyrir áhorfendur. Gleðin endurspeglaðist í línunni sem var litaglöð og hressandi í haustmyrkrinu. Það má segja að við sem ætlum að taka tískuspádóma Tommy Hilfiger fyrir næsta vor og sumar alvarlega ættum að taka fram heklunálina, já eða prjónana, og búa til allt frá peysum í töskur og fylgihluti. Ljóst gallaefni og litríkar buxnadragtir sem og síðir kjólar sem smellpassa yfir bikiníið þegar sólin fer að hækka á nýjan leik. Hér kemur brot af því besta frá Tommy Hilfiger af tískupöllunum í gær: We made a splash! A great end to a great show. So proud of everyone. -TH #TommySpring16 #NYFW #InstaShootSS16 A video posted by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) on Sep 14, 2015 at 11:20am PDT Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Það er óhætt að segja að bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hafi komið með sumarið aftur til New York þegar hann sýndi vor-og sumarlínu sína fyrir næsta ár á tískuvikunni í New York. Tískupallurinn var eins og strönd umvafin vatni sem fyrirsæturnar hoppuðu út í og léku listir sínar fyrir áhorfendur. Gleðin endurspeglaðist í línunni sem var litaglöð og hressandi í haustmyrkrinu. Það má segja að við sem ætlum að taka tískuspádóma Tommy Hilfiger fyrir næsta vor og sumar alvarlega ættum að taka fram heklunálina, já eða prjónana, og búa til allt frá peysum í töskur og fylgihluti. Ljóst gallaefni og litríkar buxnadragtir sem og síðir kjólar sem smellpassa yfir bikiníið þegar sólin fer að hækka á nýjan leik. Hér kemur brot af því besta frá Tommy Hilfiger af tískupöllunum í gær: We made a splash! A great end to a great show. So proud of everyone. -TH #TommySpring16 #NYFW #InstaShootSS16 A video posted by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) on Sep 14, 2015 at 11:20am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour