Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:00 Svakalegt andlitsskraut. Glamour/Getty Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT Glamour Tíska Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Blái Dior herinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Klassík sem endist Glamour
Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Blái Dior herinn Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Klassík sem endist Glamour