Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:00 Svakalegt andlitsskraut. Glamour/Getty Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour