Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour