Endurbættur Auris til sýnis hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2015 13:26 Endurbættur Toyota Auris. Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent
Á morgun, laugardaginn 12. september verður sýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á nýjum Auris. Opið er hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi á laugardag frá kl. 12 – 16. Á sýningunni má sjá endurbætta hönnun á Auris sem fá má í mörgum útgáfum með dísil- og bensínvélum auk Hybridútfærslu. Auris er þekktur fyrir ríkulegan staðalbúnað og lipurð í akstri. Klukkan 13:30 mun Páll Óskar taka við nýjum Auris í Toyota Kauptúni og kveður þar með bláu Corolluna sem hann hefur ekið síðan hann keypti hana nýja árið 1997. Auk þess tekur Páll Óskar nokkur lög.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent