Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. september 2015 19:30 Auður Ögn opnar dýrðlega kökubúð á Granda. Vísir/Stöð 2 Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur. Íslenskur bjór Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira
Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur.
Íslenskur bjór Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog Sjá meira