Magabolir eru í tísku Ritstjórn skrifar 29. september 2015 10:02 Glamour/Getty Magabolir hafa mikið verið í umræðunni undanfarið enda tískutrend sem hefur verið að koma aftur á síðustu tveimur árum og eru ekkert á leiðinni út í bráð. Stjörnurnar hafa tekið þessu trendi opnum örmum sem og fatahönnuðir en magaboli mátti sjá á tískupöllum fyrir veturinn og næsta sumar. Magabolir eru vissulega tískutrend sem hentar ekki öllum og fellur ekki í kramið hjá öllum, enda fæst trend þannig. Magabolirnir fylgdu með endurkoma tísku tíundaáratugarins ásamt buxum með háu mitti og skór með klossuðum hælum. Glamour tók saman nokkrar fjölbreyttar leiðir til að klæðast magabolum - til innblásturs. Rúllukragabolur og pils með háum mitti.Svartur jakki yfir.Vera WangWaterhouse systurnar smart.Leigh LezarkAlexander WangGigi Hadid Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Magabolir hafa mikið verið í umræðunni undanfarið enda tískutrend sem hefur verið að koma aftur á síðustu tveimur árum og eru ekkert á leiðinni út í bráð. Stjörnurnar hafa tekið þessu trendi opnum örmum sem og fatahönnuðir en magaboli mátti sjá á tískupöllum fyrir veturinn og næsta sumar. Magabolir eru vissulega tískutrend sem hentar ekki öllum og fellur ekki í kramið hjá öllum, enda fæst trend þannig. Magabolirnir fylgdu með endurkoma tísku tíundaáratugarins ásamt buxum með háu mitti og skór með klossuðum hælum. Glamour tók saman nokkrar fjölbreyttar leiðir til að klæðast magabolum - til innblásturs. Rúllukragabolur og pils með háum mitti.Svartur jakki yfir.Vera WangWaterhouse systurnar smart.Leigh LezarkAlexander WangGigi Hadid Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour