Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 13:30 Baltasar Kormákur á frumsýningu myndarinnar í Hollywood fyrr í mánuðinum. vísir/getty Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, hefur gengið gríðarlega vel í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn. Búist er við því að í dag munu myndin rjúfa 100 milljón dollara tekjumúrinn. Stefnir allt í það að myndin verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að myndin hafi verið sú mest sótta í 15 löndum. Aðra helgina í röð var myndin efst á lista yfir aðsóknarmestu myndir í Bretlandi, Írlandi, Nýja-Sjálandi og á Íslandi en alls hafa 35 þúsund manns séð myndina hér á landi. Í Rússlandi var myndin ábyrg fyrir 53% af miðasölu í kvikmyndahúsum en alls hefur myndin halað inn 96.8 milljónir dollara á heimsvísu. Það stefnir því í það að Everest verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Mynd hans 2 Guns sem kom út árið 2013 halaði inn tæplega 132 milljónir en enn á eftir að frumsýna Everest í nokkrum löndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, hefur gengið gríðarlega vel í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn. Búist er við því að í dag munu myndin rjúfa 100 milljón dollara tekjumúrinn. Stefnir allt í það að myndin verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Í tilkynningu frá RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars segir að myndin hafi verið sú mest sótta í 15 löndum. Aðra helgina í röð var myndin efst á lista yfir aðsóknarmestu myndir í Bretlandi, Írlandi, Nýja-Sjálandi og á Íslandi en alls hafa 35 þúsund manns séð myndina hér á landi. Í Rússlandi var myndin ábyrg fyrir 53% af miðasölu í kvikmyndahúsum en alls hefur myndin halað inn 96.8 milljónir dollara á heimsvísu. Það stefnir því í það að Everest verði tekjuhæsta erlenda mynd Baltasars. Mynd hans 2 Guns sem kom út árið 2013 halaði inn tæplega 132 milljónir en enn á eftir að frumsýna Everest í nokkrum löndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30
Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36
Everest á toppinn í tólf löndum Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er. 19. september 2015 17:04
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31
Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið