Crocs skór nú einnig fyrir hunda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 17:01 Skóframleiðandinn Crocs svaraði áralöngu kalli hundaeiganda með svokölluðum gæludýraklossum. CROCS Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga.
Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01
85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30