Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour