Óförðuð með ellefu vörum Ritstjórn skrifar 24. september 2015 17:30 Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“ Glamour Fegurð Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Förðunin hjá Gucci var svo sannarlega ekki í aðalhlutverki, þó hún hafi spilað sitt hlutverk. Fyrirsætan hér fyrir ofan lítur út fyrir að vera óförðuð en er það svo sannarlega ekki. Það kemur örugglega einhverju á óvart að samtals voru notaðar ellefu snyrtivörur til þess að farða hverja fyrirsætu fyrir sig. Förðunarmeistari Gucci, Pat McGrath, hannaði förðunina en með henni vildi hún draga fram náttúrulega beinabyggingu fyrirsætanna, án þess þó að skyggja of mikið. Facechart fyrir sýningunaTil þess að fá húðina sem náttúrulegasta þurrkaði hún umframfarða af kinnunum svo þær yrðu náttúrulega bleikar. „Ég tók farðann af þar sem mér fannst hann vera að gera húðina óeðlilega. Þetta er algjör andstaða við það sem allir eru að gera í dag, með ofur skyggingum og „pönnuköku“ lagaðri húð.“
Glamour Fegurð Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour