RIFF sett í tólfta sinn í kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2015 14:30 Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. vísir Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta. Til að byrja með verður u.þ.b. 30 mínútna dagskrá þar sem Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og hátíðarstjórnandi, segir nokkur orð, Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur, mun flytja hina árlegu RIFF-Gusu. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun svo setja hátíðina formlega. Kynnir á opnunarhátíðinni er Snjólaug Lúðvíksdóttir, grínisti. Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. Myndin fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í öðru leikur Vincent Cassel konung sem er heillaður af tveimur leyndardómsfullum systrum. Ævintýrin eru öll stórbrotið sjónarspil þar sem myndlíkingar leika stórt hlutverk. Sagnasveigur keppti um Gullpálmann í Cannes núna í vor auk þess hefur hún hlotið glæsilega dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Sérstök áhersla á hátíðinni í ár er á kvikmyndir eftir konur, um konur og málefni kvenna, í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Hátíðin stendur í 11 daga til 4. október. RIFF Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta. Til að byrja með verður u.þ.b. 30 mínútna dagskrá þar sem Hrönn Marinósdóttir, stofnandi og hátíðarstjórnandi, segir nokkur orð, Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur, mun flytja hina árlegu RIFF-Gusu. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun svo setja hátíðina formlega. Kynnir á opnunarhátíðinni er Snjólaug Lúðvíksdóttir, grínisti. Að athöfninni lokinni mun opnunarmynd hátíðarinnar verða sýnd, hin stórkostlega ævintýramynd, Tale of Tales, eða Sagnasveigur í leikstjórn Matteo Garrone. Myndin fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í öðru leikur Vincent Cassel konung sem er heillaður af tveimur leyndardómsfullum systrum. Ævintýrin eru öll stórbrotið sjónarspil þar sem myndlíkingar leika stórt hlutverk. Sagnasveigur keppti um Gullpálmann í Cannes núna í vor auk þess hefur hún hlotið glæsilega dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Sérstök áhersla á hátíðinni í ár er á kvikmyndir eftir konur, um konur og málefni kvenna, í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Hátíðin stendur í 11 daga til 4. október.
RIFF Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira