Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour