Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour