Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Ritstjórn skrifar 23. september 2015 12:00 Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna. Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna.
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour