Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Ritstjórn skrifar 23. september 2015 12:00 Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna. Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Sýning Burberry á London Fashion Week fyrir sumarið 2016 var heldur dökk yfirlitum. Svartur, vínrauður, drapplitaður, hvítt og leður var áberandi, ásamt bakpokum sem merktir voru með upphafsstöfum fyrirsætanna. Minnti það þónokkuð á ullarslárnar sem fyrirsæturnar klæddust á pöllunum í febrúar, en þær voru einnig merktar með upphafsstöfum þeirra. Línan var nokkuð einföld, en töff og klæðileg. Dökku litirnir eru kannski ekki beint sumarlegir, en það er kannski eitthvað sem íslenskar konur eru vanar; að klæðast dökku allt árið um kring. Förðunin var einföld. Falleg húð og voru fyrirsæturnar annað hvort með nude eða blóðrauðar varir. Þessi jakki má rata í fataskápinn hjá okkurBakpokarnir sem allir eru að tala um og alir vilja eftir sýninguna.
Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour