Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2015 16:02 Bieber gefur fimmu. instagram-síða Bieber Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti á fjórða tímanum fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum fata í Fjaðrárgljúfri í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Bieber sat fyrir í undirfataauglýsingu hjá fyrirtækinu Calvin Klein á dögunum og sló heldur í gegn. Hann klæðir sig greinilega aðeins í nærbuxum frá því fyrirtæki. Hann hefur áður sagt í fjölmiðlum að hann klæði sig aðeins einu sinni í hverjar nærbuxur frá fyrirtækinu. Fjaðrárgljúfur er mikilfengleg náttúrusmíð sem sennilega hefur orðið til á síðjökulstíma fyrir u.þ.b níu þúsund árum. Gljúfrið er skammt vestan Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg/Holtsveg. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í tiltölulega breiðu og fallegu móbergsgljúfri. Um er að ræða tilkomumikið gljúfur í móbergi að því er segir á vef Kirkubæjarklausturs. Fjaðrárgljúfur er stórbrotið og hrikalegt, um hundrað metra djúpt og um tveir kílómetrar að lengd. Fjaðrá er oftast frekar vatnslítil og því geta göngumenn hæglega kosið að ganga inn gljúfrið en þá þarf að vaða ána alloft. Innst í gljúfrinu eru fossar svo ganga þarf sömu leið til baka. Bieber kom til landsins í gær og hefur verið að ferðast um Íslands. Hann heimsótti meðal annars Reykjanesbæ, Gullfoss og Geysi og Vestmannaeyjar. Talið er að hann verði á landinu í tvo daga og því spurning hvort hann fari af landi brott í kvöld. Glacier dip in #iceland A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Sep 22, 2015 at 8:55am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti á fjórða tímanum fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum fata í Fjaðrárgljúfri í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Bieber sat fyrir í undirfataauglýsingu hjá fyrirtækinu Calvin Klein á dögunum og sló heldur í gegn. Hann klæðir sig greinilega aðeins í nærbuxum frá því fyrirtæki. Hann hefur áður sagt í fjölmiðlum að hann klæði sig aðeins einu sinni í hverjar nærbuxur frá fyrirtækinu. Fjaðrárgljúfur er mikilfengleg náttúrusmíð sem sennilega hefur orðið til á síðjökulstíma fyrir u.þ.b níu þúsund árum. Gljúfrið er skammt vestan Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg/Holtsveg. Fjaðrá fellur þar fram af heiðarbrúninni í tiltölulega breiðu og fallegu móbergsgljúfri. Um er að ræða tilkomumikið gljúfur í móbergi að því er segir á vef Kirkubæjarklausturs. Fjaðrárgljúfur er stórbrotið og hrikalegt, um hundrað metra djúpt og um tveir kílómetrar að lengd. Fjaðrá er oftast frekar vatnslítil og því geta göngumenn hæglega kosið að ganga inn gljúfrið en þá þarf að vaða ána alloft. Innst í gljúfrinu eru fossar svo ganga þarf sömu leið til baka. Bieber kom til landsins í gær og hefur verið að ferðast um Íslands. Hann heimsótti meðal annars Reykjanesbæ, Gullfoss og Geysi og Vestmannaeyjar. Talið er að hann verði á landinu í tvo daga og því spurning hvort hann fari af landi brott í kvöld. Glacier dip in #iceland A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Sep 22, 2015 at 8:55am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23
Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58