Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2015 10:03 Ólafur Kristjánsson er maður gærdagsins. vísir „Það var skemmtileg uppákoma sem átti sér stað í gær þegar ég var að mynda loftmyndir fyrir utan eitt hótelið á Suðurlandinu. Bieber var þar á vappinu með fríðu föruneyti,“ segir Ólafur Kristjánsson, sem stundum er kallaður Óli tölva hjá þeim félögum í Bítinu á Bylgjunni, en kanadíski popparinn Justin Bieber kom til landsins í gær. Sú ósk barst að tengja Playstation-tölvu fyrir hann inni á hótelherberginu. „Það varð að vera rosalega tölvuvanur maður sem fengi það verkefni og það stóð á andlitinu mínu að sá maður væri ég.“ Bieber lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun og fór beint á Subway í Reykjanesbæ. Þaðan var förinni haldið að Gullfossi og Geysi.Fékk að vera í friði „Við fórum bara í það og nú er ég kominn með það á ferilsskrána að hafa tengt Playstation-tölvu fyrir Justin Bieber,“ segir Ólafur en um var að ræða einkatölvu Justin Biber. „Hann var með fullt af leikjum með sér og efsti leikurinn í bunkanum var FIFA 16. Hann hefur greinilega áhuga á fótbolta. Miðað það sem ég sá þá grunar mig að hann haldi með Arsenal. Hann var Arsenal í leiknum og var að spila við FH, staðan var 7-2,“ segir Ólafur sem þurfti ekki að skrifa undir neinn þagnarskyldusamning. Ólafur segir að Bieber hafi alveg fengið að vera í friði á því hóteli sem hann gisti á í nótt. Justin Bieber á Íslandi Leikjavísir Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Það var skemmtileg uppákoma sem átti sér stað í gær þegar ég var að mynda loftmyndir fyrir utan eitt hótelið á Suðurlandinu. Bieber var þar á vappinu með fríðu föruneyti,“ segir Ólafur Kristjánsson, sem stundum er kallaður Óli tölva hjá þeim félögum í Bítinu á Bylgjunni, en kanadíski popparinn Justin Bieber kom til landsins í gær. Sú ósk barst að tengja Playstation-tölvu fyrir hann inni á hótelherberginu. „Það varð að vera rosalega tölvuvanur maður sem fengi það verkefni og það stóð á andlitinu mínu að sá maður væri ég.“ Bieber lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun og fór beint á Subway í Reykjanesbæ. Þaðan var förinni haldið að Gullfossi og Geysi.Fékk að vera í friði „Við fórum bara í það og nú er ég kominn með það á ferilsskrána að hafa tengt Playstation-tölvu fyrir Justin Bieber,“ segir Ólafur en um var að ræða einkatölvu Justin Biber. „Hann var með fullt af leikjum með sér og efsti leikurinn í bunkanum var FIFA 16. Hann hefur greinilega áhuga á fótbolta. Miðað það sem ég sá þá grunar mig að hann haldi með Arsenal. Hann var Arsenal í leiknum og var að spila við FH, staðan var 7-2,“ segir Ólafur sem þurfti ekki að skrifa undir neinn þagnarskyldusamning. Ólafur segir að Bieber hafi alveg fengið að vera í friði á því hóteli sem hann gisti á í nótt.
Justin Bieber á Íslandi Leikjavísir Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23
Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45