Senuþjófur frá Porsche Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2015 10:45 Porsche Mission E. Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent
Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent