Kolsvartur húmor Andy Samberg sló í gegn á Emmy-verðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. september 2015 09:03 Samberg fór á kostum. vísir Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan Emmy Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Grínistinn og leikarinn Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Til að byrja með hafði hann útbúið virkilega skemmtilegt opnunarmyndband þar sem hann gerði grín af öllu því framboði af sjónvarpsþáttum sem er til og hvernig fólk hafi í raun tíma til að horfa á þetta allt saman. Síðan var komið að opnunarræðu hans. Hún var heldur betur beinskeytt og voru sumir brandarar hans grófari en aðrir. Samberg er þekktur fyrir mjög svartan húmor og var hann í þeim gír í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá bæði opnunaratriðið og opnunarræðu Samberg frá því í nótt. Opnunaratriðið Opnunarræðan
Emmy Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira