Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 17:33 Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að senda skyldi hælisleitandann Idafe Onafe Oghene skuli vísað úr landi. Verður hann sendur aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnareglunnar. Í síðustu viku fór Ólöf Nordal innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvö hælisleitendur til Ítalíu eftir að Hæstiréttur staðfesti brottvísun þeirra. Í dómi héraðsdóms, sem hæstiréttur hefur nú staðfest, segir að ítölsk yfirvöld hafi samþykkt endurviðtöku Oghene á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og að af gögnum málsins megi ráða að ítölsk yfirvöld muni veita honum þá vernd sem alþjóðlega skuldbindingar á sviði mannréttina sem Ítalíu ber skylda til að veita. Efasemdir hafa vaknað um að flóttamenn geti fengið réttláta málsmeðferð þar í landi vegna fjölda flóttamanna sem þar er. Ragnar Aðalsteinsson hrl. sagði í viðtali við Vísi eftir að tveimur hælisleitendum var vísað úr landi í síðustu viku að aðstæður þar í landi væru óviðunandi og að Hæstiréttur byggi mat á gögnum sem orðin væru úrelt. Í kjölfar dómsins yfir hælisleitendunum tveimur kom fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar að hún hafi farið fram á að Útlendingastofnun myndi bíða með að senda hælisleitendur tvo til Ítalíu þar til búið væri að leggja almennt mat á mál þeirra á grundvelli reglna Schengen-ríkjanna.Dóminn má lesa í heild sinni hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1. október 2015 20:31
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3. október 2015 19:00
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5. október 2015 16:11