Rosalegt stuð á tónleikum Bang Gang og í eftirpartýinu - Myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2015 16:30 Sigurjon Ragnar og Taki Bibelas tóku meðfylgjandi myndir. Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Sérstakir gestir á tónleikum Bang Gang voru þeir JB Dunckel úr franska dúettinum AIR og Daniel Hunt úr bresku sveitinni Ladytron. Einnig var með í för Jófríður Ákadóttir úr Samaris. Var því fjölmennt á sviðinu undir lok tónleikanna. Töluverður áhugi hjá erlendum fjölmiðlum var fyrir tónleikunum og mættu meðal annars : New York Observer, Nylon, La Repubblica, Noisey auk fjlölda annarra miðla. Eftir tónleikana var haldið lokað partý í samstarfi við Símann + Spotify í Petersen svítunni í Gamla bíó. Franskættaði plötusnúðurinn Emmanuelle 5 sá um að halda upp i stuðinu og þar var mættu gestir og skáluðu í Brennivíns cocktail og Bríó bjór. Þar mættu meðal annars : Gísli Pálmi, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, JB Dunckel, úr hljómsveitinni Air, Danny (Ladytron), Gary, Simon, Kirsty (Is Tropical) og svo mætti lengi telja. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Útgáfutónleikar Bang Gang voru haldnir þann 1. október síðastliðinn í Gamla Bíói. Fullt var út úr húsi en einnig komu fram hljómsveitin Gangly og breska sveitin Is Tropical þeytti skífum. Sérstakir gestir á tónleikum Bang Gang voru þeir JB Dunckel úr franska dúettinum AIR og Daniel Hunt úr bresku sveitinni Ladytron. Einnig var með í för Jófríður Ákadóttir úr Samaris. Var því fjölmennt á sviðinu undir lok tónleikanna. Töluverður áhugi hjá erlendum fjölmiðlum var fyrir tónleikunum og mættu meðal annars : New York Observer, Nylon, La Repubblica, Noisey auk fjlölda annarra miðla. Eftir tónleikana var haldið lokað partý í samstarfi við Símann + Spotify í Petersen svítunni í Gamla bíó. Franskættaði plötusnúðurinn Emmanuelle 5 sá um að halda upp i stuðinu og þar var mættu gestir og skáluðu í Brennivíns cocktail og Bríó bjór. Þar mættu meðal annars : Gísli Pálmi, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, JB Dunckel, úr hljómsveitinni Air, Danny (Ladytron), Gary, Simon, Kirsty (Is Tropical) og svo mætti lengi telja.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira