Portúgalir og Norður-Írar komnir á EM | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2015 20:45 Cristiano Ronaldo og félagar eru komnir á EM. Vísir/EPA Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Portúgal tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni EM 2016 með 1-0 sigri á Danmörku í I-riðli undankeppninnar. Joao Moutinho skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu en Portúgal hefur unnið sex af sjö leikjum sínum í riðilinum og er með 18 stig á toppi hans. Danir eru hins vegar með 12 stig í 2. sæti riðilsins, einu stigi á undan Albaníu sem tapaði 0-2 fyrir Serbíu í nágrannaslag í kvöld. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Danir hafa lokið leik í riðlinum en Albanir geta stolið 2. sætinu af þeim vinni þeir Armeníu í lokaleik sínum á sunnudaginn. Steven Davis skoraði tvö mörk þegar Norður-Írar unnu 3-1 sigur á Grikklandi í F-riðli. Með sigrinum tryggði Norður-Írland sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn. Í sama riðli gerðu Rúmenar og Finnar 1-1 jafntefli og Ungverjar komu til baka og unnu 2-1 sigur á Færeyjum á heimavelli. Rúmenía er í 2. sæti riðilsins með 17 stig, einu stigi á undan Ungverjalandi sem getur náð 2. sætinu af Rúmenum í lokaumferðinni á sunnudaginn.Öll mörkin úr leikjunum í F- og I-riðli má sjá hér að neðan.F-riðill:Norður-Írland 3-1 Grikkland 1-0 Steven Davis (35.), 2-0 Josh Magennis (49.), 3-0 Davis (58.), 3-1 Christos Aravidis (87.).Ungverjaland 2-1 Færeyjar 0-1 Róaldur Jakobsen (11.), 1-1 Dániel Böde (63.), 2-1 Böde (71.).Rúmenía 1-1 Finnland 0-1 Joel Pohjanpalo (67.), 1-1 Ovidiu Hoban (90+1).I-riðill:Portúgal 1-0 Danmörk 1-0 Joao Moutinho (66.)Albanía 0-2 Serbía 0-1 Aleksandar Kolarov (90+1), 0-2 Adem Ljajić (90+4).Norður-Írland 3-1 Grikkland Ungverjaland 2-1 Færeyjar Rúmenía 1-1 Finnland Portúgal 1-0 Danmörk Albanía 0-2 Serbía
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira