Ný Subaru Impreza kynnt í Tokyo Finnur Thorlacius skrifar 8. október 2015 10:54 Ný Subaru Impreza. Á komandi bílasýningu í Tokyo ætlar Subaru að kynna nokkra nýja bíla, en þar á meðal gerbreytta Imprezu. Subaru hefur ekki enn sent frá sér endanlegt útlit bílsins, aðeins þá teikningu af bílnum sem sést hér að ofan, en hún lofar góðu. Subaru mun einnig sýna nýjan jeppa sem leysa mun hinn úrelta Tribeca af hólmi. Þessi bill er byggður á Viziv hugmyndabílnum sem Subaru hefur áður sýnt. Þessi jeppi verður tvinnbíll, þ.e. með rafmagnsmótorum og bensínvél. Allt þak bílsins er úr gleri, innrétting hans verður mjög framúrstefnuleg og aðeins er sæti fyrir fjóra í körfustólum.Subaru Viziv jeppinn.Afturhurðir bílsins renna aftur eins og í sendibíl. Á bílnum er hjólafesting sem ekki er valbúnaður og Eyesight öryggisbúnaðurinn, sem nú má finna í Outback, verður einnig staðalbúnaður. Subaru mun einnig kynna nýja útfærslu Impreza WRX S4 sem koma mun með leðursætum með ítölsku leðri. Eins og þetta sé ekki nóg þá mun Subaru líka kynna nýja útfærslu XV og Levorg og WRX STI S207, sem og BRZ GT300, sem er keppnisakstursbíll í Super GT series. Subaru ætlar greinilega að stela senunni í Tokyo. Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent
Á komandi bílasýningu í Tokyo ætlar Subaru að kynna nokkra nýja bíla, en þar á meðal gerbreytta Imprezu. Subaru hefur ekki enn sent frá sér endanlegt útlit bílsins, aðeins þá teikningu af bílnum sem sést hér að ofan, en hún lofar góðu. Subaru mun einnig sýna nýjan jeppa sem leysa mun hinn úrelta Tribeca af hólmi. Þessi bill er byggður á Viziv hugmyndabílnum sem Subaru hefur áður sýnt. Þessi jeppi verður tvinnbíll, þ.e. með rafmagnsmótorum og bensínvél. Allt þak bílsins er úr gleri, innrétting hans verður mjög framúrstefnuleg og aðeins er sæti fyrir fjóra í körfustólum.Subaru Viziv jeppinn.Afturhurðir bílsins renna aftur eins og í sendibíl. Á bílnum er hjólafesting sem ekki er valbúnaður og Eyesight öryggisbúnaðurinn, sem nú má finna í Outback, verður einnig staðalbúnaður. Subaru mun einnig kynna nýja útfærslu Impreza WRX S4 sem koma mun með leðursætum með ítölsku leðri. Eins og þetta sé ekki nóg þá mun Subaru líka kynna nýja útfærslu XV og Levorg og WRX STI S207, sem og BRZ GT300, sem er keppnisakstursbíll í Super GT series. Subaru ætlar greinilega að stela senunni í Tokyo.
Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent