Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour