Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour