Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour