Fara fram á að Rússar einbeiti sér að ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2015 10:58 Mynd tekin af loftárás Rússa í Sýrlandi. Þjóðir sem myndað hafa bandalag gegn Íslamska ríkinu fara fram á að Rússar hætti að gera loftárásir gegn uppreisnarhópum í Sýrlandi. Þess í stað einbeiti Rússar sér að því að berjast gegn ISIS. Í sameiginlegri yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Katar, Sádi Arabíu, Tyrklands og Þýskalands segir að aðgerðir Rússa muni einungis leiða til frekari uppfangs öfgasamtaka. Sérstaklega eru teknar fram árásir í Hama, Homs og Idlib héruðum, þar sem borgarar féllu og þær árásir beindust ekki gegn ISIS.Hér má sjá loftárásir Rússa í Sýrlandi í gær og í fyrradag.Vísir/GraphicNewsAlexi Puskov, formaður utanríkismálanefndar Rússlands, sagði blaðamönnum í morgun að Bandaríkin hefðu eingöngu þóst gera árásir gegn ISIS og lofaði að aðgerðir þeirra yrðu mun áhrifaríkari. Loftárásir Rússa í Sýrlandi eru þær fyrstu fyrir utan landamæri gömlu Sovétríkjanna frá tímum kalda stríðsins. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær að mikilvægt væri að ekki yrðu gerðar loftárásir á hófsama uppreisnarhópa, sem vilja koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands og bandamanns Rússlands til langs tíma, frá völdum. Serkei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði hins vegar að Rússar myndu einnig berjast gegn öðrum „hryðjuverkahópum“ í Sýrlandi. Hann sagði skotmörkin vera valin í samstarfi við sýrlenska herinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Þjóðir sem myndað hafa bandalag gegn Íslamska ríkinu fara fram á að Rússar hætti að gera loftárásir gegn uppreisnarhópum í Sýrlandi. Þess í stað einbeiti Rússar sér að því að berjast gegn ISIS. Í sameiginlegri yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Katar, Sádi Arabíu, Tyrklands og Þýskalands segir að aðgerðir Rússa muni einungis leiða til frekari uppfangs öfgasamtaka. Sérstaklega eru teknar fram árásir í Hama, Homs og Idlib héruðum, þar sem borgarar féllu og þær árásir beindust ekki gegn ISIS.Hér má sjá loftárásir Rússa í Sýrlandi í gær og í fyrradag.Vísir/GraphicNewsAlexi Puskov, formaður utanríkismálanefndar Rússlands, sagði blaðamönnum í morgun að Bandaríkin hefðu eingöngu þóst gera árásir gegn ISIS og lofaði að aðgerðir þeirra yrðu mun áhrifaríkari. Loftárásir Rússa í Sýrlandi eru þær fyrstu fyrir utan landamæri gömlu Sovétríkjanna frá tímum kalda stríðsins. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær að mikilvægt væri að ekki yrðu gerðar loftárásir á hófsama uppreisnarhópa, sem vilja koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands og bandamanns Rússlands til langs tíma, frá völdum. Serkei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði hins vegar að Rússar myndu einnig berjast gegn öðrum „hryðjuverkahópum“ í Sýrlandi. Hann sagði skotmörkin vera valin í samstarfi við sýrlenska herinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15
Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00
Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09