Ed Sheeran heldur áfram að slá í gegn: Tók Ain't No Sunshine Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2015 09:41 Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans. Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans.
Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42