Stuð og stemming í bleiku tískuboði Ritstjórn skrifar 16. október 2015 15:30 Bleika boðið fór fram með pompi og pragt á Listasafni Ísland þann 1. október síðastliðinn. Kvöldið var glæsilegt í alla staði þar sem um 1500 manns komu saman til að hrinda af stað bleikum október. Bleika slaufan 2015 var kynnt en kvöldið var samstarfsverkefni Bleiku slaufunnar, Bestseller og L´Oréal. Páll Óskar, Glowie, Íslenski Dansflokkurinn, Sirkus Íslands, Bryndís Ásmundsdóttir og Amabadama voru meðal þeirra sem komu fram en aðalatriði kvöldisins var tískusýning frá búðum Bestseller á Íslandi; Vero Moda, Vila, Selected, Name it og Jack&Jones. Haust-og vetrartískan rúllaði á tískupallinum og fengu gestir meðal annars forsmekk á því sem koma skal fyrir jólin. Leyfum myndunum að tala sínu máli en myndasafnið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Vila Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Páll ÓskarVila tískusýningJack and JonesVero ModaName itSelectedBryndís Ásmundsdóttir tók lagið. Glamour Tíska Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Bleika boðið fór fram með pompi og pragt á Listasafni Ísland þann 1. október síðastliðinn. Kvöldið var glæsilegt í alla staði þar sem um 1500 manns komu saman til að hrinda af stað bleikum október. Bleika slaufan 2015 var kynnt en kvöldið var samstarfsverkefni Bleiku slaufunnar, Bestseller og L´Oréal. Páll Óskar, Glowie, Íslenski Dansflokkurinn, Sirkus Íslands, Bryndís Ásmundsdóttir og Amabadama voru meðal þeirra sem komu fram en aðalatriði kvöldisins var tískusýning frá búðum Bestseller á Íslandi; Vero Moda, Vila, Selected, Name it og Jack&Jones. Haust-og vetrartískan rúllaði á tískupallinum og fengu gestir meðal annars forsmekk á því sem koma skal fyrir jólin. Leyfum myndunum að tala sínu máli en myndasafnið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. Vila Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Páll ÓskarVila tískusýningJack and JonesVero ModaName itSelectedBryndís Ásmundsdóttir tók lagið.
Glamour Tíska Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour