Túristar farnir að bjóða í verk gömlu meistaranna Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2015 10:53 Jóhann Hansen og verk eftir Ásgrím Jónsson (1876-1968) - Þingvallabærinn frá 1906. Verðmat 2.500.000 - 3.000.000. Gallerí Fold efnir til annars listaverkauppboðs haustsins næsta mánudag. Að sögn Jóhanns Ágústs Hansen hjá Fold eru nú óvenjumargar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur sem verða boðnar upp, vatnslitaverk og olíuverk. „Þá eru verk eftir Eirík Smith á uppboðinu, Hafstein Austmann og nokkur eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Hring Jóhannesson. Einnig má nefna málverk eftir Hallgrím Helgason, Gunnellu, Þuríði Sigurðardóttur og Huldu Vilhjálmsdóttur, módelmynd eftir Sigurbjörn Jónsson og gott úrval af verkum eftir Tolla.“ Það verk sem metið er verðmætast að þessu sinni er eftir Ásgrím Jónsson og er það metið á 2,5 til 3 milljónir. Jóhann Ágúst segir að athygli hafi vakið, á síðasta uppboði, að dýrasta verkið keyptu erlendir ferðamenn. „Parið hafði sótt sýningu á Kjarvalsstöðum fyrr um daginn og hrifist af gamla meistaranum. Starfsfólk safnsins benti þeim á að hugsanlega væru einhver verk til sölu í Gallerí Fold. Rétt áður en uppboðið hófst duttu þau inn og fengu að skoða verkin sem átti að fara að bjóða upp og féllu fyrir stóru Kjarvalsverki. Þau sátu svo allt uppboðið og buðu í verkið með hjálp starfsmanns Gallerís Foldar og hrepptu hnossið.“Óvenjumargar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur sem verða boðnar upp.En, aftur að því úrvali sem finna má á uppboðinu nú. Ein mynd eftir Dieter Roth, þrykk, verður boðin upp en það telst alltaf til tíðinda. Þá eru nokkrar myndir eftir Kristján Davíðsson, frá ýmsum tímum ferilsins og verk eftir Braga Ásgeirsson og Georg Guðna. Þá er geometra eftir Valtý Pétursson er einnig meðal uppboðsverka. „Af verkum gömlu meistaranna kennir ýmissa grasa,“ segir Jóhann. „Alls verða fimm verk eftir Kjarval boðin upp, landslagsverk en einnig fullveldisplatti frá 1918. Þrjú verk eftir Gunnlaug Blöndal, hafnarmynd frá Reykjavík, módelmynd og portrett. Tvær olíumyndir verða boðnar upp eftir Jón Stefánsson, sjálfsmynd og Esjumynd. Ennfremur verk eftir Þórarin B. Þorláksson, málað í Hvammssveit. Elsta verkið á uppboðinu er verkið Frá Hvammi í Hvammssveit eftir Þórarinn B. Þorláksson frá 1904.“ Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Gallerí Fold efnir til annars listaverkauppboðs haustsins næsta mánudag. Að sögn Jóhanns Ágústs Hansen hjá Fold eru nú óvenjumargar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur sem verða boðnar upp, vatnslitaverk og olíuverk. „Þá eru verk eftir Eirík Smith á uppboðinu, Hafstein Austmann og nokkur eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Hring Jóhannesson. Einnig má nefna málverk eftir Hallgrím Helgason, Gunnellu, Þuríði Sigurðardóttur og Huldu Vilhjálmsdóttur, módelmynd eftir Sigurbjörn Jónsson og gott úrval af verkum eftir Tolla.“ Það verk sem metið er verðmætast að þessu sinni er eftir Ásgrím Jónsson og er það metið á 2,5 til 3 milljónir. Jóhann Ágúst segir að athygli hafi vakið, á síðasta uppboði, að dýrasta verkið keyptu erlendir ferðamenn. „Parið hafði sótt sýningu á Kjarvalsstöðum fyrr um daginn og hrifist af gamla meistaranum. Starfsfólk safnsins benti þeim á að hugsanlega væru einhver verk til sölu í Gallerí Fold. Rétt áður en uppboðið hófst duttu þau inn og fengu að skoða verkin sem átti að fara að bjóða upp og féllu fyrir stóru Kjarvalsverki. Þau sátu svo allt uppboðið og buðu í verkið með hjálp starfsmanns Gallerís Foldar og hrepptu hnossið.“Óvenjumargar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur sem verða boðnar upp.En, aftur að því úrvali sem finna má á uppboðinu nú. Ein mynd eftir Dieter Roth, þrykk, verður boðin upp en það telst alltaf til tíðinda. Þá eru nokkrar myndir eftir Kristján Davíðsson, frá ýmsum tímum ferilsins og verk eftir Braga Ásgeirsson og Georg Guðna. Þá er geometra eftir Valtý Pétursson er einnig meðal uppboðsverka. „Af verkum gömlu meistaranna kennir ýmissa grasa,“ segir Jóhann. „Alls verða fimm verk eftir Kjarval boðin upp, landslagsverk en einnig fullveldisplatti frá 1918. Þrjú verk eftir Gunnlaug Blöndal, hafnarmynd frá Reykjavík, módelmynd og portrett. Tvær olíumyndir verða boðnar upp eftir Jón Stefánsson, sjálfsmynd og Esjumynd. Ennfremur verk eftir Þórarin B. Þorláksson, málað í Hvammssveit. Elsta verkið á uppboðinu er verkið Frá Hvammi í Hvammssveit eftir Þórarinn B. Þorláksson frá 1904.“
Menning Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira