Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 13:46 Frá vinstri: Arnþór Henrysson, Arnar Laufdal Aðalsteinsson og Sveinn Henrysson. Kapparnir eru klárir í slaginn fyrir kvöldið. Vísir/Böddi Stuðningsmenn íslenska landsliðinu mun sýna tyrknesku þjóðinni samhug með því að vera með sorgarband á leik liðanna í undankeppni EM 2016 í kvöld. Á laugardag var framin mannskæðasta hryðjuverkaárás í sögu Tyrklands þegar tvær sprengjur voru sprengdar fyrir utan lestarstöð í höfuðborginni Ankara, þar sem mótmælaganga fór fram. Minnst 105 létust og fleiri en 400 slösuðust. Leikurinn fer fram í Konya en á honum verða 130 Íslendingar í stúkunni. Flestir komu með beinu flugi Icelandair hingað til Konya. Með í þeirri för voru einnig leikmenn, þjálfarar og starfsmenn landsliðsins sem og fulltrúar fjölmiðla. Hópurinn kom saman nú síðdegis í mótttöku sem Icelandair stóð fyrir á hóteli hópsins í Konya. Þar var spiluð íslensk tónlist og tóninn gefinn fyrir leikinn með stuðningsmannasöngvum.Jóhann Grétar spáir Íslandi sigri í kvöld.Vísir/BöddiEinn stuðningsmannanna í Konya er Jóhann Grétar Jóhannsson, starfsmaður IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem ákvað að slá til á föstudag þegar starfsmönnum bauðst að fara til Konya á sérstökum kjörum. „Þetta er okkar fyrsti landsleikur á útivelli en alls ekki sá síðasti,“ sagði Jóhann Grétar við Vísi í dag. „Það er alveg klárt að við ætlum til Frakklands næsta sumar. Það er staðfest.“ Jóhann Grétar er bjartsýnn og spáir Íslandi 1-0 sigri í leiknum, sem hefst klukkan 18.45. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðinu mun sýna tyrknesku þjóðinni samhug með því að vera með sorgarband á leik liðanna í undankeppni EM 2016 í kvöld. Á laugardag var framin mannskæðasta hryðjuverkaárás í sögu Tyrklands þegar tvær sprengjur voru sprengdar fyrir utan lestarstöð í höfuðborginni Ankara, þar sem mótmælaganga fór fram. Minnst 105 létust og fleiri en 400 slösuðust. Leikurinn fer fram í Konya en á honum verða 130 Íslendingar í stúkunni. Flestir komu með beinu flugi Icelandair hingað til Konya. Með í þeirri för voru einnig leikmenn, þjálfarar og starfsmenn landsliðsins sem og fulltrúar fjölmiðla. Hópurinn kom saman nú síðdegis í mótttöku sem Icelandair stóð fyrir á hóteli hópsins í Konya. Þar var spiluð íslensk tónlist og tóninn gefinn fyrir leikinn með stuðningsmannasöngvum.Jóhann Grétar spáir Íslandi sigri í kvöld.Vísir/BöddiEinn stuðningsmannanna í Konya er Jóhann Grétar Jóhannsson, starfsmaður IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem ákvað að slá til á föstudag þegar starfsmönnum bauðst að fara til Konya á sérstökum kjörum. „Þetta er okkar fyrsti landsleikur á útivelli en alls ekki sá síðasti,“ sagði Jóhann Grétar við Vísi í dag. „Það er alveg klárt að við ætlum til Frakklands næsta sumar. Það er staðfest.“ Jóhann Grétar er bjartsýnn og spáir Íslandi 1-0 sigri í leiknum, sem hefst klukkan 18.45.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó