Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 15:00 Gianluca Rocchi, dómari frá Ítalíu. Vísir/Getty Það verða ítalskir dómarar sem verða við stjórnvölinn þegar Tyrkland mætir Íslandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Hinn 42 ára Gianluca Rocchi verður dómari leiksins en hann hefur verið umdeildur í heimalandi sínu. Rocchi hefur verið með alþjóðleg dómararéttindi undanfarin sjö ár og dæmt í undankeppni HM og EM, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeild UEFA, Ólympíuleikunum í London og HM U-23 ára. Hann dæmdi til að mynda viðureign Tékklands og Hollands í sama riðli þegar liðin mættust síðastliðið haust en hann hefur einnig dæmt stóra leiki í undankeppninni, til að mynda hjá Portúgal og Englandi. Hann hefur einnig dæmt leiki hjá sterkum félagsliðum utan heimalandsins, svo sem Arsenal, Atletico Madrid, Bayern München, Chelsea og Manchester United. Hann dæmdi einnig viðureign Barcelona og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessu ári. Þess má einnig geta að hann dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum HM U-23 ára árið 2013. Rocchi hefur þó verið umdeildur í heimalandi sínu og þótt bæði spjaldaglaður og gjarn á að dæma vítaspyrnur. Hann vakti þá athygli þegar hann dæmdi viðureign Manchester City og Real Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2012. Rocchi dæmdi City umdeilda vítaspyrnu í leiknum og rak um leið Alvaro Arbeloa, leikmann Real, af velli. Honum tókst þó einnig að reita City-menn til reiði í leiknum og rak David Platt, þáverandi aðstoðarþjálfara City, upp í stúku en hann gaf alls sjö áminningar í leiknum.Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 og verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Það verða ítalskir dómarar sem verða við stjórnvölinn þegar Tyrkland mætir Íslandi í undankeppni EM 2016 í kvöld. Hinn 42 ára Gianluca Rocchi verður dómari leiksins en hann hefur verið umdeildur í heimalandi sínu. Rocchi hefur verið með alþjóðleg dómararéttindi undanfarin sjö ár og dæmt í undankeppni HM og EM, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeild UEFA, Ólympíuleikunum í London og HM U-23 ára. Hann dæmdi til að mynda viðureign Tékklands og Hollands í sama riðli þegar liðin mættust síðastliðið haust en hann hefur einnig dæmt stóra leiki í undankeppninni, til að mynda hjá Portúgal og Englandi. Hann hefur einnig dæmt leiki hjá sterkum félagsliðum utan heimalandsins, svo sem Arsenal, Atletico Madrid, Bayern München, Chelsea og Manchester United. Hann dæmdi einnig viðureign Barcelona og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessu ári. Þess má einnig geta að hann dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum HM U-23 ára árið 2013. Rocchi hefur þó verið umdeildur í heimalandi sínu og þótt bæði spjaldaglaður og gjarn á að dæma vítaspyrnur. Hann vakti þá athygli þegar hann dæmdi viðureign Manchester City og Real Madrid í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2012. Rocchi dæmdi City umdeilda vítaspyrnu í leiknum og rak um leið Alvaro Arbeloa, leikmann Real, af velli. Honum tókst þó einnig að reita City-menn til reiði í leiknum og rak David Platt, þáverandi aðstoðarþjálfara City, upp í stúku en hann gaf alls sjö áminningar í leiknum.Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 18.45 og verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn