Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 23:00 Robert Lewandowski var kátur í leikslok. Vísir/Getty Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. Markið hans Robert Lewandowski í kvöld tryggði Pólverjum öll þrjú stigin og þar með annað sætið í riðlinum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári. Robert Lewandowski skoraði 13 mörk í 10 leikjum í undankeppninni og jafnaði með því átta ár með Norður-Írans David Healy. Engir aðrir hafa skorað jafnmikið í einni undankeppni fyrir Evrópumót. Robert Lewandowski hefur verið ótrúlegur undanfarnar vikur en frá 22. september hefur hann spilað sex leiki fyrir Bayern München eða pólska landsliðið og skoraði í þeim 15 mörk. Leikurinn í kvöld var reyndar sá eini af þessum sex þar sem kappinn skoraði ekki meira en eitt mark en markið í kvöld var jafnframt það mikilvægasta af öllu því það gulltryggði Pólverjum EM-sætið.Síðustu sex leikir Robert Lewandowski: 22. september - 5-1 sigur á VfL Wolfsburg - 5 mörk 26. september - 3-0 sigur á Mainz - 2 mörk 29. september - 5-0 sigur á Dinamo Zagreb - 3 mörk 4. október - 5-1 sigur á Dortmund - 2 mörk 8. október - 2-2 jafntefli við Skotland - 2 mörk 11. október - 2-1 sigur á Írlandi - 1 markRobert Lewandowski hefur skorað 15 mörk í síðustu 6 leikjum sínum.Vísir/EPAFlest mörk í einni undankeppni EM:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi (EM 2016) David Healy, Norður-Írlandi (EM 2008)12 mörk Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (EM 2012) Davor Suker, Króatíu (EM 1996)11 mörk Raul, Spáni (EM 2000) Toni Polster, Austurríki (EM 1996) Ole Madsen, Danmörku (EM 1964)10 mörk Eduardo, Króatíu (EM 2008) Hristo Stoitsjkov, Búlgaríu (EM 1996) Darko Pancev, Júgóslavíu (EM 1992)Markahæstir í undankeppni EM 2016:13 mörk Robert Lewandowski, Póllandi9 mörk Thomas Müller, Þýskalandi8 mörk Artyom Dzyuba, Rússlandi7 mörk Edin Dzeko, Bosníu Wayne Rooney, Englandi Kyle Lafferty, Norður-Írlandi Steven Fletcher, Skotlandi Zlatan Ibrahimović, Svíþjóð6 mörk Danny Welbeck, EnglandiGylfi Sigurðsson, Íslandi Arkadiusz Milik, Póllandi Milivoje Novakovic, Slóveníu Gareth Bale, Wales
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti