Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Ritstjórn skrifar 27. október 2015 11:00 Aðalstjörnurnar Lea Seydoux, Daniel Craig og Monica Bellucci. Glamour/Getty Það er óhætt að segja að rauði dregillinn hafi verið stórglæsilegur á heimsfrumsýningu nýjustu James Bond myndarinnar Spectre í London í gærkvöldi. Um svokallaða konunglega frumsýningu var að ræða og þangað mætti meðal annars prinsarnir Vilhjálmur og Harry og Katrín prinsessa, öll í sínu fínasta pússi. Aðalleikararnir Daniel Craig, Lea Seydoux og Monica Bellucci voru einnig stórglæsileg í síðkjólum og smóking. Söngvarinn Sam Smith lét sig ekki vanta enda syngur hann titillag myndarinnar. Glamour valdi nokkra kjóla af rauða dreglinum sem í þetta skiptið var flottur. Katrín og Vilhjálmur létu ekki vanta en prinsessan var stórglæsileg í kjól eftir Jenny Packman.Dame Joan Collins.Sam Smith sem syngur titillag myndarinnar fór í sitt fínasta púss.Naomie Harris í appelsínugulum síðkjól.Stór slaufa og bert bak hjá Ashley James.Glæsilegt kjólaval hjá Stephanie Sigman.Allir vildu mynd með sjálfum aðalleikaranum.Öllu var tjaldað til fyrir utan bíóhúsið í London. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Það er óhætt að segja að rauði dregillinn hafi verið stórglæsilegur á heimsfrumsýningu nýjustu James Bond myndarinnar Spectre í London í gærkvöldi. Um svokallaða konunglega frumsýningu var að ræða og þangað mætti meðal annars prinsarnir Vilhjálmur og Harry og Katrín prinsessa, öll í sínu fínasta pússi. Aðalleikararnir Daniel Craig, Lea Seydoux og Monica Bellucci voru einnig stórglæsileg í síðkjólum og smóking. Söngvarinn Sam Smith lét sig ekki vanta enda syngur hann titillag myndarinnar. Glamour valdi nokkra kjóla af rauða dreglinum sem í þetta skiptið var flottur. Katrín og Vilhjálmur létu ekki vanta en prinsessan var stórglæsileg í kjól eftir Jenny Packman.Dame Joan Collins.Sam Smith sem syngur titillag myndarinnar fór í sitt fínasta púss.Naomie Harris í appelsínugulum síðkjól.Stór slaufa og bert bak hjá Ashley James.Glæsilegt kjólaval hjá Stephanie Sigman.Allir vildu mynd með sjálfum aðalleikaranum.Öllu var tjaldað til fyrir utan bíóhúsið í London. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour