Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 10:01 Adele er ótrúlega söngkona. vísir Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Þetta er fyrsta lagið sem kemur út frá henni síðan 2012 þegar lagið Skyfall kom út, en það var titillag James Bond-myndarinnar Skyfall. Platan 25 er þriðja breiðskífa Adele og kemur hún út 20. nóvember. Aðdáendur hennar hafa beðið í ofvæni eftir plötunni og þegar lagið kom út í morgun fór Twitter á hliðina. Adele er einn allra vinsælasti tónlistamaðurinn í heiminum í dag. Myndbandið við lagið er mjög tilfinningaþrungið en kanadíski leikstjórinn Xavier Dolan leikstýrði því. Hér að neðan má horfa og hlusta á nýja lagið frá Adele. Einnig má fylgjast með umræðunni á Twitter. #hello Tweets
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira