Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour