Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 20. október 2015 09:15 Glamour/Skjáskot Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér. Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Jenner-og Kardashianfjölskyldan er meistarar í notkun samfélagsmiðla þar sem mörg hundruð þúsund manns út um allan heim fylgjast með daglega lífi þeirra. Það kemur því ekki á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner eigi vinsælustu Instagrammyndina frá nýafstaðinni tískuviku í París. 1,2 milljón hjörtu og 65 þúsund komment eru á myndinni sem er meira en allir hönnuður, tískuhús og fræga fólkið fékk á sínar myndir yfir tískuvikuna. Þetta er í annað sinn sem Jenner slær met á Instagram en hún á líka vinsælustu mynd samfélagsmiðilsins sem hægt er að lesa um hér.
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour