Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 21:38 Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20
Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45