Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 18:57 Mynd/Íshokkísamband Íslands/Elvar Freyr Pálsson Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta. Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira
Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta.
Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Sjá meira