Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour