Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. nóvember 2015 19:30 Charles de Gaulle er stærsta herskip Frakka. Vísir/EPA Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45
ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29