Ungverska járnfrúin sat fyrir í Playboy Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. nóvember 2015 11:45 Katinka Hosszu afklæddist ekki í Playboy. vísir/epa Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST Sund Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST
Sund Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira