Hyundai Tucson Adventuremobile Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2015 09:36 Hyundai Tucson Adventuremobile. Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent
Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent