Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 17:15 Ungverska landsliðið. Vísir/EPA Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn