ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2015 17:30 Með sigrinum geta vígamenn ISIS lokað á birgðaflutninga norður frá Damascus. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið lítinn en einkar mikilvægan bæ nærri Damascus, höfuðborg Sýrlands og helsta vígi forsetans Bashar al-Assad. Minnst 50 meðlimir stjórnarhersins féllu í árásinni samkvæmt aðgerðarsinnum í Sýrlandi. Bærinn Mheen liggur á milli Damascus og borgarinnar Homs, steinsnar frá þjóðvegi sem tengir Damascus við yfirráðasvæði hersins í norðurhluta Sýrlands, eins og sjá má á kortinu hér að neðan. Sem svo oft áður notuðu vígamennirnir sjálfsmorðsárásir til að veikja stöðu verjenda Mheen áður en árásin hófst.Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn verða sendir til aðstoðar Kúrdum í Sýrlandi.Vísir/GraphicnewsSamkvæmt Independent segjast ISISliðar einnig hafa lagt hald á fjölda vopna og skotfæri í Mheen. Á meðan ISISliðar sækja fram gegn hernum nærri Damascus, heldur sókn hersins gegn uppreisnarhópum og íslamistum áfram norðar í Sýrlandi. Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn yrðu sendir til aðstoðar Kúrda í norðausturhluta Sýrlands, þar sem þeir berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki ætla Bandaríkin að fjölga loftárásum.Reuters fréttaveitan segir að á meðan unnið er að því að fá deiluaðila til að setjast að samningaborðinu, sé lítið útlit fyrir að svo verði á meðan harðir bardagar geisa víða í Sýrlandi. Sérfræðingar segja að allir aðilar reyni nú að stækka yfirráðasvæði sitt svo staða þeirra verði betri í mögulegum viðræðum. Mið-Austurlönd Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa hernumið lítinn en einkar mikilvægan bæ nærri Damascus, höfuðborg Sýrlands og helsta vígi forsetans Bashar al-Assad. Minnst 50 meðlimir stjórnarhersins féllu í árásinni samkvæmt aðgerðarsinnum í Sýrlandi. Bærinn Mheen liggur á milli Damascus og borgarinnar Homs, steinsnar frá þjóðvegi sem tengir Damascus við yfirráðasvæði hersins í norðurhluta Sýrlands, eins og sjá má á kortinu hér að neðan. Sem svo oft áður notuðu vígamennirnir sjálfsmorðsárásir til að veikja stöðu verjenda Mheen áður en árásin hófst.Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn verða sendir til aðstoðar Kúrdum í Sýrlandi.Vísir/GraphicnewsSamkvæmt Independent segjast ISISliðar einnig hafa lagt hald á fjölda vopna og skotfæri í Mheen. Á meðan ISISliðar sækja fram gegn hernum nærri Damascus, heldur sókn hersins gegn uppreisnarhópum og íslamistum áfram norðar í Sýrlandi. Bandaríkin tilkynntu nýverið að sérsveitarmenn yrðu sendir til aðstoðar Kúrda í norðausturhluta Sýrlands, þar sem þeir berjast gegn Íslamska ríkinu. Þar að auki ætla Bandaríkin að fjölga loftárásum.Reuters fréttaveitan segir að á meðan unnið er að því að fá deiluaðila til að setjast að samningaborðinu, sé lítið útlit fyrir að svo verði á meðan harðir bardagar geisa víða í Sýrlandi. Sérfræðingar segja að allir aðilar reyni nú að stækka yfirráðasvæði sitt svo staða þeirra verði betri í mögulegum viðræðum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira