Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2015 13:00 Óþekkjanleg Heidi Klum. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Heidi Klum er nú ekki þekkt fyrir annað en að fara alla leið í búningamálum fyrir Hrekkjavökuna eins og við rifjuðum upp fyrir helgi. Það má segja að hún hafi samt toppað sig í gærkvöldi þegar hún mætti óþekkjanleg sem teiknimyndapersónan Jessica Rabbit. Með rauða hárið og vel ýktan kvenlegan líkama, risa varir, brjóst og rass. Sjón er sögu ríkari en á Instagram síðu Klum hefur hún birt myndbönd af því þegar verið var að koma henni í búninginn af her af fagfólki. Hrekkjavökupartýi Klum var vel heppnað í gær þar sem meðal annars Gigi Hadid og Jennifer Lopez mættu ásamt fleirum vel völdum gestum. Í karakter allt kvöldið.Stillti sér upp.Heidi Klum og Gigi Hadid sem Sandy úr Grease. #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 A photo posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 3:16pm PDT #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Ofurfyrirsætan Heidi Klum er nú ekki þekkt fyrir annað en að fara alla leið í búningamálum fyrir Hrekkjavökuna eins og við rifjuðum upp fyrir helgi. Það má segja að hún hafi samt toppað sig í gærkvöldi þegar hún mætti óþekkjanleg sem teiknimyndapersónan Jessica Rabbit. Með rauða hárið og vel ýktan kvenlegan líkama, risa varir, brjóst og rass. Sjón er sögu ríkari en á Instagram síðu Klum hefur hún birt myndbönd af því þegar verið var að koma henni í búninginn af her af fagfólki. Hrekkjavökupartýi Klum var vel heppnað í gær þar sem meðal annars Gigi Hadid og Jennifer Lopez mættu ásamt fleirum vel völdum gestum. Í karakter allt kvöldið.Stillti sér upp.Heidi Klum og Gigi Hadid sem Sandy úr Grease. #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 A photo posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 3:16pm PDT #heidiHalloween @prorenfx @mikefontaine237 @nikkifontaine A video posted by Heidi Klum (@heidiklum) on Oct 31, 2015 at 2:16pm PDT
Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour