Hætt við æfingu Hannover í morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 13:00 Lögreglan fyrir utan AWD-leikvanginn í Hannover í gær. Vísir/Getty Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Leikmenn Hannover 96 fengu ekki að æfa á heimavelli sínum í morgun eins og til stóð. Í gær átti að fara fram vináttulandsleikur Þýskalands og Hollands á vellinum en hætt var við hann vegna gruns um hryðjuverkaógn. Talsmaður þýska félagsins sagði við fjölmiðla í morgun að þetta hafi verið ákveðið strax í gærkvöldi, eftir að leiknum var aflýst. Ekki var hægt að tryggja að leikmenn hefðu aðgang að búningsklefa sínum eða vellinum sjálfum. Nokkur ótti hefur gripið um sig í Þýskalandi vegna þessa og hryðjuverkanna í París á föstudagskvöld.Sjá einnig: Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni „Þetta kvöld mun breyta öllu fyrir úrvalsdeildina og mun hafa miklar afleiðingar í för með sér fyrir knattspyrnuna alla,“ sagði Martin Kind, einn forráðamanna Hannover, við þýska miðla í gær. Lögreglan í Þýskalandi leitaði um gjörvallan leikvanginn í Hannover í gær að sprengiefni eftir að hann var rýmdur. Búast má við því hertari öryggisaðgerðum í tengslum við knattspyrnuleiki helgarinnar, bæði í Þýskalandi og víðar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30 Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15 Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31
Þýsku og frönsku landsliðsmennirnir eyddu nóttinni saman á Stade de France Vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja lenti í miðju hryðjuverkaárásanna í París á föstudagskvöldið og Bild sagði frá því að leikmenn beggja lið hafi ekki yfirgefið Stade de France leikvanginn fyrr en morguninn eftir. 17. nóvember 2015 12:30
Gullit sýnir frá ástandinu í Hannover | Myndband Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit er einn þeirra sem ætluðu að sjá leik Þýskalands og Hollands í kvöld. 17. nóvember 2015 20:15
Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. 17. nóvember 2015 19:39