Mayweather tekur upp hanskann fyrir Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:00 Floyd Mayweather. vísir/getty Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46